Engar spólur og engin egg

Þeir sem mættu á nýju vídeóleiguna, 800 Video, á Selfossi í dag þurftu frá að hverfa.

Fréttin af opnun leigunnar var að sjálfsögðu aprílgabb, og það sama má segja um mótmælin við Ölfusárbrú og eggjaleitina á Hvolsvelli.

Í sárabætur fá áhugamenn um VHS spólur hér tengil á aðdáendasíðu fyrir VHS á Facebook.