Fréttir …en áfram skröltir hann þó 29. júlí 2010 23:03 Ökumaður var tekinn grunaður um ölvun við akstur nálægt Laugarvatni í kvöld. Þegar lögreglan á Selfossi kom á staðinn var bíllinn sem maðurinn ók, einungis með þrjú hjól undir bílnum. Aðeins var loft í tveimur hjólbörðum af þessum þremur.