Ellefu vilja sveitarstjórastólinn á Klaustri

Kirkjubæjarklaustur. sunnlenska.is/Sigurður Hjálmarsson

Alls bárust ellefu umsóknir um starf sveitarstjóra Skaftárhrepps en umsóknarfrestur rann út þann 4. júlí síðastliðinn.

Umsækjendurnir eru:
Björn S. Lárusson, skrifstofustjóri
Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri Húnavatnshrepps
Hrafnkell Guðnason, sjálfstætt starfandi
Ingvi Már Guðnason, verkstjóri
Jon Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri
Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar
Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. alþingismaður
Kristinn Óðinsson, fjármálastjóri
Lára Jónasdóttir, verkefna- og framkvæmdastjóri
Ómar Már Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Súðavíkurhrepps
Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi

Fyrri grein„Gjörsamlega að farast úr spenningi“
Næsta greinBænastund í Prestsbakkakirkju