Eldur kraumar í kurlfjalli á Selfossi

Fjölmennt lið slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Árnessýslu hefur frá því klukkan tvö í dag reynt að ráða niðurlögum elds sem kraumar í stóru fjalli af trjákurli á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins við Hrísmýri á Selfossi. Stórvirkar vinnuvélar eru notaðar við verkið en Lárus Kristinn Guðmundsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri BÁ, segir í samtali við sunnlenska.is að slökkvistarf muni líklega standa … Halda áfram að lesa: Eldur kraumar í kurlfjalli á Selfossi