Eldur í mjólkurbúinu

Slökkviliðið á Selfossi var kallað að mjölvinnslu MS á Selfossi kl. 17:37 þegar lítill eldur kom upp þar.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði þurrkari yfirhitnað með þeim afleiðingum að rjúka fór úr mjólkurdufti.

Engir starfsmenn voru í hættu, en talsvert tjón varð á mjölturninum. Búið er að ráða niðurlögum eldsins.

Fyrri greinÁrekstur í Kömbunum
Næsta grein„Allt of mikil virðing“