Eldur í dráttarvél

Eldur kom upp í dráttarvél á Þykkvabæjarvegi síðastliðinn miðvikudag. Slökkvilið var kallað á staðinn en búið var að slökkva eldinn þegar það kom.

Eldsupptök voru við startara vélarinnar en óverulegt tjón hlaust af eldinum.

Fyrri greinEldri borgarar aðstoða við lestrarkennslu
Næsta greinFéll af vörubílspalli