Ekið á kindur um allt umdæmið

Sex tilkynningar bárust lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku um að ekið hafi verið á lömb eða kindur við þjóðveg 1.

Í einu tilfellanna hafði verið ekið á tvær kindur skammt frá Landvegamótum en í hinum tilfellunum, sem áttu sér stað á mismunandi stöðum alla leið austur fyrir Höfn í Hornafirði, var ekið á eina kind eða lamb.

Fyrri greinÞrjú slys í dagbók lögreglunnar
Næsta greinMeð á þriðja kíló til eigin neyslu