Ekið á bíl við Sundhöllina

Í gærmorgun milli kl. 8 og 8:30 var ekið utan í vinstra framhorn grárrar Hyundai Tucson jeppabifreiðar sem stóð í bílastæði framan við Sundhöll Selfoss.

Lögreglan biður þann sem þarna á í hlut og aðra sem veitt geta upplýsingar um að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010.

Fyrri greinBjörgvin G.: Verðmætin í velferðinni
Næsta greinLandhelgisgæslan vaktar eldstöðvarnar