Ekið á barn á Selfossi

sunnlenska.is

Níu ára gam­alt barn var flutt á bráðamót­töku Land­spít­al­ans eft­ir að ekið var á það til móts við mjólkurbúið á Sel­fossi í há­deg­inu.

Morgunblaðið greinir frá þessu.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­landi var sjúkra­flutn­inga­fólk og lög­regla kallað á vett­vang í há­deg­inu eft­ir að ekið hafði verið á gang­andi veg­far­anda.

Barnið er með áverka í and­liti en ekk­ert er vitað um líðan þess að öðru leyti.

Frétt mbl.is

Fyrri greinÞG Verk átti lægra tilboðið í dælustöðina
Næsta greinSíðustu sumartónleikarnir á Hendur í höfn