Eftirsótt störf á Hrauninu

Fangelsismálastofnun bárust 55 umsóknir um störf fangavarða í sumarafleysingum á Litla-Hrauni í sumar.

Tíu til tólf verða ráðnir í þær stöður sem þarf að manna fyrir sumarið.

Þá bárust 40 umsóknir um 14 ný störf hjá Fontana á Laugarvatni, nýjum baðstað sem opnar um hvítasunnuhelgina.

RÚV greindi frá þessu

Fyrri greinSunnlendingar spari rafmagn
Næsta greinBylting í gerð skógarbrauta