Dróst áfram með hesti

Sextán ára piltur slasaðist í liðinni viku fótur hans festist í ístaði og hann dróst með hrossi sem hann hafði verið á í Reykjadal við Hveragerði.

Pilturinn var fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi til skoðunar en talið er að hann hafi sloppið með minniháttar áverka.

Fyrri greinFékk falsaðan fimmþúsundkall í Kolaportinu
Næsta greinFlúðaskóli fær veglegan styrk