Driftað á delludegi

Bílaklúbbarnir á Suðurlandi stóðu fyrir fjölsóttum Delludegi á Selfossi í dag.

Meðal annars var sýnt reykspól með frjálsri aðferð, ekið var á teygjuramp og keppt í kassabílaralli.

Mestu tilþrifin voru þó í drullupyttinum þar sem ýmis farartæki sýndu listir sínar.

Myndir frá Delludeginum eru væntanlegar á síðuna í kvöld.