Drengjum undir aldri vísað af vínveitingastað

Vík í Mýrdal. sunnlenska.is/Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir

Lögreglumenn í Vík vísuðu tveimur drengjum undir aldri út af vínveitingastað í þorpinu í liðinni viku.

Veitingamaðurinn hafði reynt að koma þeim út sjálfur án árangurs.

Í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að drengirnir eru sagðir hafa verið að reyna að fá gesti staðarins til að kaupa áfengi fyrir sig.

Fyrri greinHvergerðingar hlaðnir verðlaunum á Bessastöðum
Næsta greinGunnar kosinn formaður Bændasamtakanna