Dregið í ratleikjum Blómstrandi daga

Góð þátttaka var í ratleikjum á Blómstrandi dögum í Hveragerði. Heppnir þáttakendur voru dregnir út í vikunni og fá vinningshafar glæsilegar körfur með vinningum.

Edda Lýðsdóttir vann í fjölskylduratleiknum en leikurinn tengdist söguskiltum bæjarins og Ása Erlingsdóttir vann í stólaratleiknum en sex skreyttir stólar voru víðsvegar í bænum.

Fyrri greinLangur vegur eftir
Næsta greinRangæingar bjóða upp á súpu