Dansað á Selfossi tvisvar í viku

Dönsum á Selfossi heldur úti dansleikjum öll þriðjudagskvöld í Hliðskjálf, félagsheimili hestamanna á Selfossi.

Dansleikir verða öll þriðjudagskvöld frá kl. 19:00 til 23:00 en einnig eru æfingakvöld í línudönsum kl. 20:00 öll mánudagskvöld og eru allir velkomnir að taka þátt.

Landinn leit við hjá Dönsum á Selfossi á dögunum og má sjá það innslag hér á vef RÚV.

Fyrri greinSjöþúsund fermetra glæsihótel við Geysi árið 2017
Næsta greinÁsókn í að komast í Miðjuna