Byggt í Vík á skírdag

Hamarshöggin hljóma um Mýrdalinn í dag en þar sitja menn ekki auðum höndum enda sumarið gengið í garð.

Nokkur hús hafa risið í Vík á síðustu mánuðum en á myndinni, sem tekin var í morgun, er Finnur Bárðarson að byggja sér heilsárshús rétt við hliðina á æskuheimili sínu.

Fyrri greinKristrún og Darri best hjá Hamri
Næsta greinÆgir tapaði í rokinu