Búist við gasmengun á Suðurlandi

Samkvæmt gasmengunarspá Veðurstofunnar er gert ráð fyrir því að mengun frá gosstöðvunum á Reykjanesi muni berast yfir Suðurland í dag.

Talsverð óvissa er með magn gastegunda frá gosstöðvunum en hægt er að fylgjast með rauntímamælingum ýmissa gastegunda á vefnum loftgaedi.is.

Gasmengun á vef Veðurstofunnar

Fyrri greinVarðmenn valdsins
Næsta greinJón og Jóga fyrir okkur öll