Búið að opna Hellisheiði og Þrengsli

Búið er að opna Hellisheiði, Þrengslaveg, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.

Ekki kom til þess að vegum yrði lokað fyrir austan Þjórsá en þar er hálka eða snjóþekja á vegum og hvasst við Markarfljót og undir Eyjafjöllum.

Viðvaranir Veðurstofunnar á Suðurlandi og Suðausturlandi eru úr gildi.

UPPFÆRT KL. 16:33, þegar Hellisheiði hafði verið opnuð

Fyrri greinKristín ráðin forstöðumaður listasafnsins
Næsta greinNemendur FSu sýna í Listagjánni