Búið að opna Þrengslin

Búið er að opna Þrengslaveg, Suðurstrandarveg og Mosfellsheiði. Hellisheiði er ennþá lokuð vegna óveðurs.

Einnig er Suðurlandsvegur ennþá lokaður milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns.

Annars eru allar aðalleiðir opnar en þæfingsfærð eða krapi er víða á vegum.

Fyrri grein„Fór betur en á horfðist“
Næsta greinSuðurlandsvegur: Búið að opna