Búið að opna Suðurlandsveg

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Búið er að opna Suðurlandsveg aftur milli Hellu og Hvolsvallar en honum var lokað vegna umferðarslyss við Oddaveg um klukkan 14 í dag.

Ekki er um alvarleg slys á fólki að ræða en mikið eignatjón.

Lögreglumenn verða áfram við vinnu á vettvangi og eru vegfarendur hvattir til að aka varlega þar um.

Fyrri greinHótel Selfoss áfram bakhjarl handboltans
Næsta greinNý ÓB stöð opnar í Vík