Búið að skipa í hverfaráð

Fjögur hverfaráð voru skipuð á bæjarstjórnarfundi í Árborg. Tilgangur með stofnun þeirra er að auka virkni íbúa og fá fram betri tengingu íbúa við bæjaryfirvöld.

Auglýst var eftir áhugasömum íbúum til að taka sæti í hverfaráðum á dögunum. Áhuginn var mestur í Sandvíkurhreppi en minnstur á Stokkseyri. Á endanum fór það svo að allir sem gáfu kost á sér til setu í hverfaráðum fengu sæti aðal- eða varamanns. Þannig var í raun sjálfkjörið hverfaráðin.

Til stóð að hafa tvö hverfaráð á Selfossi en fallið var frá því þar sem fáir óskuðu eftir setu í ráðunum og því er eitt hverfaráð á Selfossi skipað fimm íbúum og einum varamanni.

Sandvík
Guðmundur Lárusson Stekkum.
Anne B Hansen Smjördölum.
Ægir Sigurðsson Ásamýri.
Anna Gísladóttir Eyði-Sandvík.
Jónína Björk Birgisdóttir Suðurgötu 2.

Varamenn
Guðrún Kormáksdóttir Nýabæ 4.
Oddur Hafsteinsson Suðurgötu 14.
Aldís Pálsdóttir Litlu-Sandvík.
Jóna Ingvarsdóttir Fossmúla.
Arnar Þór Kjærnested Norðurleið 17.

Eyrarbakki
Þór Hagalín, Háeyrarvöllum 54
Gísli Gíslason, Háeyrarvöllum 16
Arna Ösp Magnúsardóttir, Eyrargötu 44a
Linda Ásdísardóttir, Hjallavegi 2
Óðinn Andersen, Túngötu 57

Varamaður
Baldur Bjarki Guðbjartsson, Eyrargötu 34

Stokkseyri
Jón Jónsson, Hásteinsvegi 24
Grétar Zóphaníasson, Hásteinsvegi 38
Sigurborg Ólafsdóttir, Fagradal
Hulda Gísladóttir, Eyrarbraut 9
Gunnar Valberg Pétursson, Heiðarbrún 12a

Selfoss
Helga R. Einarsdóttir
Guðmundur Sigurðsson
Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson
Ingibjörg E. L. Stefánsdóttir
Magnús Vignir Árnason

Varamaður
Eiríkur Sigurjónsson

Fyrri greinMinnislaus eftir drykkjuleik
Næsta greinAndy Pew í Árborg