Bragi Bjarnason, odddviti D-listans og bæjarstjóri Árborgar, hyggst gefa kost á sér til þess að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg sem bæjarstjóraefni í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í Lifandi spjalli Braga og Guðmundar Karls Sigurdórssonar, ritstjóra sunnlenska.is á Risinu í miðbæ Selfoss síðastliðið fimmtudagskvöld. Bragi sagði að það væri í höndum fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins … Halda áfram að lesa: Bragi gefur kost á sér áfram
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn