Bleikur dagur í Sjafnarblómum

Ljósmynd/Sjafnarblóm

Á morgun, föstudaginn 15. október, verður bleikur dagur í Sjafnarblómum á Selfossi.

Þá rennur 20% af öllum seldum bleikum vörum og blómum hjá Sjafnarblómum og Litlu garðbúðinni til Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Fyrri greinSpennt að fá sem flesta í heimsókn
Næsta greinMeistararnir unnu nýliðana örugglega