Björgunarsveitir fundu strokupilt

Björgunarsveitir leituðu að tíu ára dreng sem strauk frá heimili sínu austan Þjórsár í gærkvöldi.

Drengurinn var fótgangandi og var leitarsvæðið því ekki stórt. Hann fannst heill á húfi rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi.

Fyrri greinLeikskólar Árborgar öllum opnir
Næsta greinAgnar Reidar golfmaður ársins