Bjóða fötluðum í bíó

Fötluðum börnum og ungmennum í Árborg er boðið ókeypis í Selfossbíó, á morgun fimmtudag kl. 15:00 á nýju Disneymyndina Flugvélar.

Hjólastólalyfta er í bíóinu og öll aðstaða fyrir fatlaða hin besta.

Um sérstaka forsýningu er að ræða á myndinni en hún verður svo frumsýnd á föstudag.

Fyrri greinLjósleiðari slitinn – viðgerð lokið
Næsta greinSelfoss tapaði í Eyjum