Bjartsýnn á að nauðasamningar náist

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, segist vera bjartsýnn á að nauðasamningar félagsins náist fram innan tíðar, jafnvel um næstu mánaðamót.

,,Ef það gengur eftir, sem ég er bjartsýnn um, þá er ljóst að við verðum að fullu starfhæfir á ný um næstu áramót og getum boðið á ný í verk,“ sagði Ólafur.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT