Bilun í stofnlögn í Árborg

Vegna bilunar á stofnlögn má búast við truflun á þrýstingi og afhendingu á heitu vatni í Sveitarfélaginu Árborg í dag, föstudaginn 20. september.

Búist er við að þess svo verði ástatt fram eftir kvöldi.

Fyrri greinKara, Þuríður og Carmen framlengja
Næsta greinVonast eftir úrlausn í löggæslumálum