Bilun í miðlunargeymi Selfossveitna

Vegna bilunar á miðlunargeymi Selfossveitna, og þar með afloftunarbúnaði, er meira loft inni á dreifikerfi hitaveitunar en vanalega.

Notendum er því bent á að fylgjast betur með hitakerfunum í húsum sínum á næstu dögum og vikum og þá sérstaklega hringrásarkerfum með innspýtingu og hringrásardælum.

Fyrri grein72% Árborgarbúa vill skoða sameiningu
Næsta greinKynningarfundur um Landsmót 50+