Bíl stolið á Stokkseyri í nótt

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir grænum Isuzu Trooper árgerð 1999 með skráningarnúmerið NS-035. Bifreiðinni var stolið frá Stokkseyri í nótt.

Þeir sem verða varir við bifreiðina eða hafa upplýsingar um málið þá vinsamlegast hafið samband við 112.

Meðfylgjandi er mynd af bifreiðinni.

Fyrri greinFyrsta tap Ægis í deildinni
Næsta greinBesta göngubók UMFÍ í heimi komin út