Barn flutt með þyrlu á spítala

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landsspítalann í Fossvogi klukkan 19:15 í kvöld með barn sem slasaðist í umferðarslysi á þjóðveginum nálægt Hellu.

Lögreglan á Hvolsvelli gefur ekki upplýsingar um málið að svo stöddu.

Fyrri greinNýtt Skaftárhlaup að hefjast
Næsta greinFyrirlestur á Stokkseyri