Banaslys í Reynisfjöru

Banaslys varð í Reynisfjöru nú fyrir stundu þar sem erlendur ferðamaður missti fótanna í flæðarmálinu og fór út með öldunni.

Viðbragðsaðilar eru enn á vettvangi og er rannsókn lögreglunnar á slysinu á frumstigi. Maðurinn var á ferðalagi með konu sinni.

Fyrri greinÖruggt hjá Hamri á Ísafirði
Næsta greinStyrmir Dan rauf tveggja metra múrinn og setti HSK met