Banaslys á Laugarvatnsvegi

Banaslys varð á sjöunda tímanum í kvöld á Laugarvatnsvegi þegar ökumaður bifhjóls lenti utan vegar.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi verið úskurðaður látinn á vettvangi.

Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurlandi.

Fyrri greinToppliðið sýndi enga miskunn
Næsta greinÆvar með tvöfalda þrennu gegn Afríku