Bænastund í Selfosskirkju

Slökkviliðsmenn við leit á bökkum Ölfusár á mánudagskvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Bænastund verður í Selfosskirkju fimmtudaginn 28. febrúar kl. 18 vegna Páls Mars Guðjónssonar sem leitað hefur verið að á og við Ölfusá frá því á mánudagskvöld.

Stundin er í umsjón presta kirkjunnar og allir eru hjartanlega velkomnir.

Fyrri greinLeitað að viðburðum á Vor í Árborg
Næsta greinNýtt öldungaráð í Hveragerði