Bænastund í Prestsbakkakirkju

Prestsbakkakirkja. Ljósmynd/Helga R. Einarsdóttir

Bænastund verður í Prestsbakkakirkju á Síðu í kvöld klukkan 20:30 vegna hins hörmulega umferðarslyss sem varð í nótt á Meðallandsvegi, þar sem kona lést og tveir slösuðust alvarlega.

Séra Ingimar Helgason leiðir stundina og Zbigniew Zuchowicz leikur á orgel.

Fyrri greinEllefu vilja sveitarstjórastólinn á Klaustri
Næsta greinUmferðarslys að Fjallabaki