Bæjarstjóri á laugardagsfundi

Gísli Halldór Halldórsson.

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar, verður gestur á laugardagsfundi Samfylkingarfélagsins í Árborg laugardaginn 20. október kl. 11:00.

Fundurinn er haldinn í sal félagsins á Eyravegi Selfossi og eru allir velkomnir og hvattir til að mæta.

Fyrri greinValur sterkari á lokakaflanum
Næsta greinFyrsti hluti breikkunar tilbúinn innan árs – Myndband