B-listinn vann stórsigur í Ölfusi

B-listi framfarasinna vann stórsigur í Ölfusi og náði hreinum meirihluta, með 54,8% greiddra atkvæða.

Lokatölur úr Ölfusinu urðu þessar:
B-listi Framfarasinna 515 atkvæði 54,8%
D-listi Sjálfstæðisflokksins 237 atkvæði 25,2%
Ö-listi Framboð félagshyggjufólks 188 atkvæði 20,0%

Sveitarstjórnin er þannig skipuð:
1. (B) Sveinn Samúel Steinarsson
2. (B) Anna Björg Níelsdóttir
3. (D) Ármann Einarsson
4. (Ö) Guðmundur Oddgeirsson
5. (B) Jón Páll Kristófersson
6. (B) Ágústa Ragnarsdóttir
7. (D) Þrúður Sigurðardóttir

Fyrri greinFramfarasinnar sigruðu í Mýrdalnum
Næsta greinF-listinn í meirihluta í Flóahreppi