Bændur óttast arsenmengun

Bændurnir á Friðarstöðum við Hveragerði óttast að neysluvatn hafi mengast af arsen en tvær kýr drápust á bænum í fyrra af ókunnum ástæðum.

Vísindamenn telja að rannsaka þurfi betur arsenmengun í tengslum við gufu frá Hellisheiðarvirkjun. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands fullyrðir að neysluvatn á bænum og í Hveragerði sé í lagi.

Vísir greindi frá þessu.

Fyrri greinGunni Þórðar í Odda
Næsta greinBusi í sósu