Bændur fá að sinna búpeningi

Lögreglan á Hvolsvelli hefur tekið ákvörðun um að hleypa bændum á skilgreindum hættusvæðum heim til að sinna búpeningi.

Þeir eru beðnir að skrá sig inn og út af svæðinu. Ekkert sést upp á jökul vegna skýjafars. Jörð heldur áfram að skjálfa.

Fyrri greinEkkert skyggni á svæðinu
Næsta greinAukið rennsli í Markarfljóti