Bæjarmál í opnu húsi

Samfylkingin í Árborg og nágrenni verður með opið hús í sal félagsins á Eyravegi Selfossi laugardaginn 11. mars kl. 11:00 þar sem farið verður yfir bæjarmálin í Árborg.

Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta.

Viku síðar, laugardaginn 18. mars verður opinn fundur með formanni flokksins á sama stað og verður sá fundur auglýstur nánar síðar.

Fyrri greinVörslusviptingu nautgripa aflétt
Næsta greinSkoðanir