Aukin rafleiðni í Múlakvísl

Hlaup í Múlakvísl í október 2019. sunnlenska.is/Sigurður Hjálmarsson

Aukin rafleiðni mælist nú í Múlakvísl sökum þess að jarðhitavatn er að leka í ána.

Svona leki jarðhitavatns er vel þekktur úr Mýrdalsjökli. Búast má við að brennisteinslykt geti fundist nærri ánni og eru ferðamenn beðnir um að sýna aðgát nærri upptökum árinnar.

Fyrri greinBúið að opna austur að Klaustri
Næsta greinBúist við hlaupi úr Grímsvötnum