Aukið eftirlit við Lyngás og Hellu

Lögreglan að störfum. sunnlenska.is/Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir

Lögreglan á Suðurlandi verður með aukið eftirlit með umferðarhraða í gegnum þorpið á Hellu og við Lyngás í dag.

Á þessum kafla á Þjóðvegi 1 er hámarkshraði 50 og 70 km/klst.

Lögreglumenn á Hvolsvelli verða í dag við hraðamælingar og almennt umferðareftirlit á þessum vegkafla.

Fyrri greinNýbygging við Ás tilbúin árið 2023
Næsta greinSmitum fjölgar lítillega en talsvert fækkar í sóttkví