Átta sækja um í Mýrdalshreppi

Vík í Mýrdal. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Átta umsækjendur eru um starf sveitarstjóra Mýrdalshrepps, sem auglýst hefur verið í tvígang á undanförnum vikum.

Í fyrra skiptið sóttu fimm um starfið en fleiri umsóknir bættust við þegar umsóknarfresturinn var framlengdur.

Umsækjendurnur eru:
Björn S. Lárusson, viðskiptafræðingur
Gunnólfur Lárusson, byggingatæknir
Jón Arnar Sigurjónsson, iðnrekstrarfræðingur MBA
Ragnhildur Ágústsdóttir, viðskiptafræðingur MSc. stjórnun
Eyjólfur Darri Runólfsson. lögfræðingur
Stefanía G. Kristinsdóttir, rekstrarfræðingur MBA
Valdimar Leó Friðriksson, rekstur og viðskiptafr. Endurmenntun HÍ
Þorbjörg Gísladóttir, viðskiptalögfræðingur

Fyrri greinÁrborg missteig sig í Grindavík
Næsta greinElliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusinu