Átján vilja bæjarstjórastólinn í Ölfusi

Þorlákshöfn. Ljósmynd/Mats Wibe Lund

Átján umsækjendur eru um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.

Meðal umsækjenda eru Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fráfarandi bæjarstjóri í Hornafirði, Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Gísli Halldór Halldórsson, fráfarandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson, fráfarandi bæjarstjóri í Garði.

Umsækjendurnir eru þessir:
Anna Greta Ólafs­dótt­ir, sér­fræðing­ur
Ármann Hall­dórs­son, fram­kvæmda­stjóri
Ásta Stef­áns­dótt­ir, bæj­ar­stjóri
Bald­ur Þórir Guðmunds­son, úti­bús­stjóri
Björn Ingi Jóns­son, bæj­ar­stjóri
Björn S. Lárus­son, verk­efna­stjóri
Daði Ein­ars­son, verk­efna­stjóri
Ed­g­ar Tar­daguila, mót­taka
Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri
Gísli Hall­dór Hall­dórs­son, bæj­ar­stjóri
Glúm­ur Bald­vins­son, MSc í alþjóðastjórn­mál­um
Gunn­ar Björns­son, viðskipta­fræðing­ur
Linda Björk Há­v­arðardótt­ir, verk­efna­stjóri
Magnús Stef­áns­son, bæj­ar­stjóri
Ólaf­ur Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri
Rún­ar Gunn­ars­son, sjó­maður
Valdi­mar Leó Friðriks­son, fram­kvæmda­stjóri
Valdi­mar O. Her­manns­son, rekstr­ar­stjóri

Fyrri greinÞrautaganga Selfoss heldur áfram
Næsta greinKia Gullhringnum frestað til 25. ágúst