Átján fótboltabullur rústuðu sumarbústað

Í gærdag tilkynnti eigandi sumarbústaðar í Biskupstungum að átján breskir knattspyrnuáhangendur, sem hann leigði bústaðinn, hefðu stórskemmt hann.

Mennirnir voru sagðir hafa verið með mjög ölvaðir og engu eirt.

Eigandinn er að láta meta tjónið og mun í kjölfarið leggja fram formlega kæru á Bretana.

Fyrri greinDagbók lögreglu: Níu bílaleigubílar stöðvaðir
Næsta greinVarað við óveðri á morgun