Ásahreppur: Talningu lokið

Þjórsárbrú. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Talningu er lokið í Ásahreppi þar sem fram fór óbundin kosning fimm fulltrúa í sveitarstjórn.

Í sveitarstjórn voru kosin Ísleifur Jónasson (76), Helga Björg Helgadóttir (62), Nanna Jónsdóttir (61), Þráinn Ingólfsson (56) og Kristín Hreinsdóttir (40).

Kjörsókn var 72,6% en 179 eru á kjörskrá.

Fyrri greinKosningaskjálftinn fannst vel á Suðurlandi
Næsta greinRangárþing eystra: D og B með þrjá fulltrúa hvor