Árið gert upp í útvarpinu

Árið 2011 verður gert upp í Sunnlenskum annál á Suðurland fm 96,3 á gamlársdag, og hefst þátturinn kl. 12.

Í þættinum verða blaðamenn, sveitastjórnarmenn og þingmenn úr héraði auk þess sem Sunnlendingur ársins að mati hlustenda verður opinberaður.

Umsjón þáttarins er höndum þeirra Valdimars Bragasonar og Kjartans Björnsonar.

Einnig er hægt að hlusta á netina á www.963.is