Árborg opnar kynningarsíðu á Facebook

Sveitarfélagið Árborg hefur opnað kynningarsíðu á Facebook þar sem hægt verður að nálgast nýjustu fundagerðir, fréttir af heimasíðu, myndir af hátíðum og viðburðum í sveitarfélaginu og fleira.

Í tilkynningu frá sveitarfélaginu segir að markmiðið sé að ná til breiðari hóps íbúa og gesta svo helstu upplýsingar frá sveitarfélaginu fari sem víðast.

Facebooksíða Árborgar

Fyrri greinKFR í toppbaráttunni – Hamar og Stokkseyri töpuðu
Næsta greinHart deilt um leikskólalokun á Hellu