Apótekið á Hellu í nýtt húsnæði

Lyfja og Heilsa á Hellu flutti nýverið í verslunarmiðstöðvarina að Suðurlandsvegi 1-3.

Agnes Ólöf Thorarensen, verslunarstjóri, segir að aðgengi sé auðveldara og vinnuaðstaða sé miklu betri. Þá hafa viðskiptavinir taka breytingunni vel.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinLægsta boð 86% af kostnaðaráætlun
Næsta greinNýtt þak yfir Túnsbergshesta