Anna Birna í ársleyfi

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hefur ákveðið að taka sér ársleyfi frá störfum, frá og með 1. maí nk.

Kristín Þórðardóttir, staðgengill sýslumanns, hefur verið settur sýslumaður til eins árs.

Fyrri greinErna J: Til hamingju Flóahreppur!
Næsta grein„Mikilvægt að framsóknarfólk standi saman“