Angry Birds brauðsneiðarnar vöktu lukku

Krakkarnir í skóladagvistuninni Skólaskjóli í Hvolsskóla á Hvolsvelli fengu óvenju skemmtilegar brauðsneiðar í kaffitímanum í gær.

Þórunn Ólafsdóttir, skjólskona, hafði smurt handa þeim Angry Birds brauðsneiðar og vöktu þær mikla lukku eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Fyrri greinHvolsskóli gekk á fjögur fjöll
Næsta greinGott sumar í Ölfusá